Þetta fallega hús í miðbænum fékk alsherjarmeðferð. Múrviðgerðir og gert var við steypuskemmdir áður en allt húsið var málað.